Krílahvolpatímar

Deila:   
Vissir þú að það mikilvægasta sem þú gerir með hvolpinum og það fyrsta sem þú átt að spá í er umhverfisþjálfun? Ungir hvolpar þurfa að upplifa eitthvað nýtt á hverjum degi og allt þarf að vera jákvætt, skemmtilegt og ekki of mikið af því góða í einu.

Krílahvolpatímar er eins og fara með barnið þitt í leiksskóla.

Krílahvolpatímar er fyrir alla hvolpa frá ca 9 til 18 vikna (smáhundar geta verið aðeins lengur). Hvolpar þurfa bara hafa fengið fyrstu sprautuna til að geta verið með.

Krílahvolpatímar eru alla laugardaga um hádegi. Tímar eru kl. 11:30/12:30/13:30/14:30 eftir því hvað það verða margir hópar. Þeir sem eru að mæta í fyrsta skiptið eru oftast í fyrsta hópnum.

Félagsmótunarskeið hvolpa er milli 3 og 12 vikna. Þá þurfa þeir að upplifa flest allt sem á að vera eðlilegt í þeirra lífi. Þess vegna veljum við að byrja snemma með þjálfun og krílatímarnir ná því inn á þetta tímabil ef þið mætið snemma með þá.

Þarna læra þeir aðeins meira inn á lífið, læra að leika aðra hvolpa sem og slaka á. Þeir fá að upplifa allskonar dót sem örvar sjón, heyrn, lykt, snertingu í formi þrautabrauta, og leiktæki sem þeir fá prófa. Allt þetta gerir þá öruggari með sig og minnkar líkurnar á hræðslu í framtíðinni.

Í hverjum tíma er sérstakt þema þannig er best ef þið getið mætt í hverri viku til að ná að fylgja þroska hvolpsins.

Þegar þú kaupir 6 skipti eða fleiri færðu sent pdf möppuna Fyrstu skrefin. þar er skrifað nánar um umhverfisþjálfun, félagsmótun, pissa úti, æfa að vera einn heima og í bíl. Svo við mælum með að vera lesa möppuna áður en þið mætið í fyrsta tímann. Þannig getið þið nýtt tímann að leika við hundinn og getið beðið með nánari spurningar.

Krílahvolpatímar eru ekki með hefðbundnu námskeiðssniði. Þú kaupir klippikort og mætir í þær helgar sem þú getur. Það er þema í hverjum tíma sem er farið yfir. Það eru atriði sem hvolpaeigendur er að velta fyrir sér, sem er ekki tekið fyrir á grunnnámskeiðinu.

Krílahvolpatímar

Staða: Nýtt
Verð: 15.900 kr.
Vissir þú að það mikilvægasta sem þú gerir með hvolpinum og það fyrsta sem þú átt að spá í er umhverfisþjálfun? Ungir hvolpar þurfa að upplifa eitthvað nýtt á hverjum degi og allt þarf að vera jákvætt, skemmtilegt og ekki of mikið af því góða í einu.

Krílahvolpatímar er eins og fara með barnið þitt í leiksskóla.

Krílahvolpatímar er fyrir alla hvolpa frá ca 9 til 18 vikna (smáhundar geta verið aðeins lengur). Hvolpar þurfa bara hafa fengið fyrstu sprautuna til að geta verið með.

Krílahvolpatímar eru alla laugardaga um hádegi. Tímar eru kl. 11:30/12:30/13:30/14:30 eftir því hvað það verða margir hópar. Þeir sem eru að mæta í fyrsta skiptið eru oftast í fyrsta hópnum.

Félagsmótunarskeið hvolpa er milli 3 og 12 vikna. Þá þurfa þeir að upplifa flest allt sem á að vera eðlilegt í þeirra lífi. Þess vegna veljum við að byrja snemma með þjálfun og krílatímarnir ná því inn á þetta tímabil ef þið mætið snemma með þá.

Þarna læra þeir aðeins meira inn á lífið, læra að leika aðra hvolpa sem og slaka á. Þeir fá að upplifa allskonar dót sem örvar sjón, heyrn, lykt, snertingu í formi þrautabrauta, og leiktæki sem þeir fá prófa. Allt þetta gerir þá öruggari með sig og minnkar líkurnar á hræðslu í framtíðinni.

Í hverjum tíma er sérstakt þema þannig er best ef þið getið mætt í hverri viku til að ná að fylgja þroska hvolpsins.

Þegar þú kaupir 6 skipti eða fleiri færðu sent pdf möppuna Fyrstu skrefin. þar er skrifað nánar um umhverfisþjálfun, félagsmótun, pissa úti, æfa að vera einn heima og í bíl. Svo við mælum með að vera lesa möppuna áður en þið mætið í fyrsta tímann. Þannig getið þið nýtt tímann að leika við hundinn og getið beðið með nánari spurningar.

Krílahvolpatímar eru ekki með hefðbundnu námskeiðssniði. Þú kaupir klippikort og mætir í þær helgar sem þú getur. Það er þema í hverjum tíma sem er farið yfir. Það eru atriði sem hvolpaeigendur er að velta fyrir sér, sem er ekki tekið fyrir á grunnnámskeiðinu.

hundaakademian | Kópavogur | 200

Notandi síðan: 17.maí 2023