Framhaldsnámskeið

Deila:   
Þetta námskeið er fyrir alla sem eru búnir með hvolpa eða grunnnámskeið, eða hafa náð að þjálfa hundinn sinn sjálfir í grunn-hlýðni.

Núna leggjum við áherslu á að auka kröfur, verðum úti og innan um hvort annað, sem sagt æfing með truflun.

Þetta námskeið hentar ekki fyrir mjög stressaða, hrædda eða reaktvía hunda. Ekki viss? Hafðu samband við okkur og við metum þetta saman.

Við förum yfir skemmtilegar æfingar sem styrkja sambandið milli hunds og fólksins hans.
Þjálfum hundinn í að hlusta betur til að tryggja öryggi ykkar og þeirra sem þið mætið.

Förum meðal annars yfir:
Fylgja þér betur og athyglisæfingar
Áreitisþjálfun
Styrkja hlýðniæfingar eins og sitja, liggja, kyrr og innkall.
Standa á göngu.
Nota annað en nammi sem verðlaun.
Skilyrða (styrkja mjög mikið) öll þau stikkorð sem eiga að virka mjög vel óháð truflun.
Hælganga.

Það sem við tökum ekki mikið á þessu námskeiði er innkall þar sem við erum með sér námskeið fyrir innkallsæfingar.

Framhaldsnámskeið

Staða: Nýtt
Verð: 26.000 kr.
Þetta námskeið er fyrir alla sem eru búnir með hvolpa eða grunnnámskeið, eða hafa náð að þjálfa hundinn sinn sjálfir í grunn-hlýðni.

Núna leggjum við áherslu á að auka kröfur, verðum úti og innan um hvort annað, sem sagt æfing með truflun.

Þetta námskeið hentar ekki fyrir mjög stressaða, hrædda eða reaktvía hunda. Ekki viss? Hafðu samband við okkur og við metum þetta saman.

Við förum yfir skemmtilegar æfingar sem styrkja sambandið milli hunds og fólksins hans.
Þjálfum hundinn í að hlusta betur til að tryggja öryggi ykkar og þeirra sem þið mætið.

Förum meðal annars yfir:
Fylgja þér betur og athyglisæfingar
Áreitisþjálfun
Styrkja hlýðniæfingar eins og sitja, liggja, kyrr og innkall.
Standa á göngu.
Nota annað en nammi sem verðlaun.
Skilyrða (styrkja mjög mikið) öll þau stikkorð sem eiga að virka mjög vel óháð truflun.
Hælganga.

Það sem við tökum ekki mikið á þessu námskeiði er innkall þar sem við erum með sér námskeið fyrir innkallsæfingar.

hundaakademian | Kópavogur | 200

Notandi síðan: 17.maí 2023